Fréttasafn Archive

 • Vangavelta dagsins : Er hægt að vera hlutlaus um svokallaðan prestaskóla ef viðkomandi er hluti ef félagslegu neti hans?

  Prestaskóli

  Vangavelta dagsins : Er hægt að vera hlutlaus um svokallaðan prestaskóla ef viðkomandi er hluti ef félagslegu neti hans?

  Continue Reading...

 • Láttu ekki svona þetta er eins og að læra hjóla á einhjóli, miklu erfiðara en það sýnist og rosalega gefandi. -Bessie við bróðir sinn Ben í 32. þætti af annarri þáttaröð The mighty Bee.

  Upphafsleiðari – aðrir straumar

  Láttu ekki svona þetta er eins og að læra hjóla á einhjóli, miklu erfiðara en það sýnist og rosalega gefandi. -Bessie við bróðir sinn Ben í 32. þætti af annarri þáttaröð The mighty Bee.

  Continue Reading...

 • Hvort sem svarið verður Já eða Nei er ástæða til að endurskoða þjóðkirkjuskipanina, m.a. lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Þá liggur fyrir Alþingi frumvarp innanríkisráðherra um breytingar á lögum um skráð trúfélög nr. 108/1999. Samkvæmt því skal lífsskoðunarfélögum sem óska skráningar og standast tilskilin formskilyrði tryggður sami réttur og skráðum trúfélögum.

  Mikilvægi trúmálaréttar fyrir 21.öldina.

  Hvort sem svarið verður Já eða Nei er ástæða til að endurskoða þjóðkirkjuskipanina, m.a. lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Þá liggur fyrir Alþingi frumvarp innanríkisráðherra um breytingar á lögum um skráð trúfélög nr. 108/1999. Samkvæmt því skal lífsskoðunarfélögum sem óska skráningar og standast tilskilin formskilyrði tryggður sami réttur og skráðum trúfélögum.

  Continue Reading...

 • Orðið er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni - eftir ólíklegustu höfunda. Biskupar og leikskólabörn, bókmenntafræðingar og bókstafstrúarmenn, glitstakkar og gengnir andans jöfrar, útlendir og innlendir - támjóir og breiðleitir, heimspekingar og hörkutól. Fullkomin blanda fyrir Hvítasunnuna.

  Vorheftið 2012 – Biskups brall

  Orðið er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni - eftir ólíklegustu höfunda. Biskupar og leikskólabörn, bókmenntafræðingar og bókstafstrúarmenn, glitstakkar og gengnir andans jöfrar, útlendir og innlendir - támjóir og breiðleitir, heimspekingar og hörkutól. Fullkomin blanda fyrir Hvítasunnuna.

  Continue Reading...

 • Á Hólum eru merkir munir sem tengjast kaþólskum sið og kirkjusögunni, kirkjan sjálf er merkilegt hús og altarisbríkin með eldri fornmunum í landinu. En þarna er líka hestamannaskóli með fiskeldis- og ferðaþjónustubraut, frægur bjórklúbbur og hótel á sumrin sem þjónar margskonar fólki og kirkjuna sjálfa sækja þúsundir ferðamanna heim.

  Vígslubiskupskjör.

  Á Hólum eru merkir munir sem tengjast kaþólskum sið og kirkjusögunni, kirkjan sjálf er merkilegt hús og altarisbríkin með eldri fornmunum í landinu. En þarna er líka hestamannaskóli með fiskeldis- og ferðaþjónustubraut, frægur bjórklúbbur og hótel á sumrin sem þjónar margskonar fólki og kirkjuna sjálfa sækja þúsundir ferðamanna heim.

  Continue Reading...

 • Ég vil leyfa hæfileikum annarra að njóta sín og tel mig hafa getu til að virkja fólk til starfa með því til dæmis að deila verkefnum og ábyrgð. Ég held að fólk innan kirkjunnar trúi því að ég sé fær um það, ekki bara vegna fyrri starfa á ýmsum sviðum kirkjunnar heldur vegna þess að ég þykist ekki hafa allar lausnirnar nú þegar.

  Frú Biskupinn yfir Íslandi

  Ég vil leyfa hæfileikum annarra að njóta sín og tel mig hafa getu til að virkja fólk til starfa með því til dæmis að deila verkefnum og ábyrgð. Ég held að fólk innan kirkjunnar trúi því að ég sé fær um það, ekki bara vegna fyrri starfa á ýmsum sviðum kirkjunnar heldur vegna þess að ég þykist ekki hafa allar lausnirnar nú þegar.

  Continue Reading...