Fréttasafn Archive

 • Inn í það samhengi þarf að tala og kannski einfaldast að skoða yfirlitssíðu Fréttablaðsins frá 3.mars. Þar má finna einfalda flokkun á frambjóðendunum t.d. hvað varðar afstöðu til þáttöku í Gleðigöngu samkynhneigðra.

  Dæmi frá greiningardeildinni!

  Inn í það samhengi þarf að tala og kannski einfaldast að skoða yfirlitssíðu Fréttablaðsins frá 3.mars. Þar má finna einfalda flokkun á frambjóðendunum t.d. hvað varðar afstöðu til þáttöku í Gleðigöngu samkynhneigðra.

  Continue Reading...

 • Þó svo að tæplega einn þriðji þjóna kirkjunnar séu konur þá er stundum eins og við séum ennþá í gömlum karlaklúbbi. Við þurfum einhvern sem þorir að kalla hlutina sínum réttu nöfnum.

  Biskup á hælaskóm!

  Þó svo að tæplega einn þriðji þjóna kirkjunnar séu konur þá er stundum eins og við séum ennþá í gömlum karlaklúbbi. Við þurfum einhvern sem þorir að kalla hlutina sínum réttu nöfnum.

  Continue Reading...

 • Er mikilvægara fyrir þjóðkirkjuna á Íslandi að vera ein, sameinuð og stór frekar heldur en réttsýn, sanngjörn og heiðarleg?

  Munur á kirkju og kirkju.

  Er mikilvægara fyrir þjóðkirkjuna á Íslandi að vera ein, sameinuð og stór frekar heldur en réttsýn, sanngjörn og heiðarleg?

  Continue Reading...

 • Eins og í umræðunni um náttúruvernd og vistspor mega prestar og valdahafar innan kirkjunar velta því fyrir sér í hvaða ástandi þeir tóku við kirkjunni og í hvaða ástandi þeir skila henni til komandi kynslóða

  Hver erfir kirkjuna?

  Eins og í umræðunni um náttúruvernd og vistspor mega prestar og valdahafar innan kirkjunar velta því fyrir sér í hvaða ástandi þeir tóku við kirkjunni og í hvaða ástandi þeir skila henni til komandi kynslóða

  Continue Reading...

 • Ég datt inn á umræðu um fóstureyðingarvandann svokallaða inn á facebookspjallsíðunni Við kjósum okkur biskup fyrir nokkrum dögum. Upphafsspurningin sem og fyrstu svörin virtust saklaus til að byrja með en umræðan var furðu fljótt að taka upp einkenni pro-life og pro-choice baráttu.

  Gildishlaðnar skilgreiningar

  Ég datt inn á umræðu um fóstureyðingarvandann svokallaða inn á facebookspjallsíðunni Við kjósum okkur biskup fyrir nokkrum dögum. Upphafsspurningin sem og fyrstu svörin virtust saklaus til að byrja með en umræðan var furðu fljótt að taka upp einkenni pro-life og pro-choice baráttu.

  Continue Reading...

 • Íslenska þjóðin þarf sárlega á andlegum leiðtoga að halda. Leiðtoga sem heldur utan um þjóðina. Leiðtoga sem fer ekki í manngreinarálit og vílar ekki fyrir sér að tala máli litla mannsins

  Ákall til kjörmanna í Biskupskosningu 2012

  Íslenska þjóðin þarf sárlega á andlegum leiðtoga að halda. Leiðtoga sem heldur utan um þjóðina. Leiðtoga sem fer ekki í manngreinarálit og vílar ekki fyrir sér að tala máli litla mannsins

  Continue Reading...