-
Efnistök Orðsins að þessu sinni eru:
Biskupskjör (21)
Bókmenntir (5)
Fiskurinn (7)
Fréttasafn (51)
HÍ (8)
Hugleiðingar (21)
Hugvekjur (4)
Kapellan (3)
Kirkjan (16)
Kirkjuþing 2014 (7)
Orðið (42)
Pólitík (11)
Trúarbragðafræði (5)
WP Cumulus Flash tag cloud by Roy Tanck requires Flash Player 9 or better.
-
Orðið
Uppgjör við lok kirkjuþings
Við göngum inn í safnaðarheimili…
Skipan prestsþjónustunnar og veiting prestsembætta - dagur þrjú
Þá er þriðja degi kirkjuþings lokið. Þessi…
Samantekt eftir annan dag kirkjuþings.
Þessi annar dagur kirkjuþings fór aðallega í…
Viðtal við Hjalta Hugason
Að loknum spennandi upphafsdegi settumst við…
Samantekt eftir fyrsta dag kirkjuþings.
Skálholt Þingfulltrúum var tíðrætt um…
Fyrsta upplifun af kirkjuþingi
Að mæta á kirkjuþing var merkileg upplifun.…
Hugvekjur
Hugleiðing í messu 26.september
Í fjórða kafla Markúsarguðspjalls segir að…
Hjarta, sál og hugur; hin sanna trú
Í nafni Guðs föður – hins óumræðanlega…
Virðing, hugleiðing úr Kapellu
Við erum í mismunandi hlutverkum í okkar…
Hugvekja úr fyrstu messu vetrarins
Hugvekja flutt í messu stúdenta 5.september…
Fiskurinn
Djöfullinn, fyrsta málstofa haustsins.
Davíð Þór Jónsson guðfræðingur var…
Embætti innan Fisksins
Kosin embætti Fisksin, félags guðfræði- og…
Vísindaferð Fisksins í Kvennaathvarfið
Fimmtudaginn 20.sept var fyrsta vísindaferð…
Jólagjöfin í ár
Vantar þig jólagjöf handa guðfræðingi eða…
Að draga trúarbrögðin til ábyrgðar?
Að eiga skoðanaskipti á netinu getur verið…
Prestaskóli
Nú þegar tími nýnema við Háskóla Íslands…
Biskupskjör Archive
-
Vorheftið 2012 – Biskups brall
Posted on 26/05/2012 | No CommentsOrðið er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni - eftir ólíklegustu höfunda. Biskupar og leikskólabörn, bókmenntafræðingar og bókstafstrúarmenn, glitstakkar og gengnir andans jöfrar, útlendir og innlendir - támjóir og breiðleitir, heimspekingar og hörkutól. Fullkomin blanda fyrir Hvítasunnuna. -
Vígslubiskupskjör.
Posted on 13/05/2012 | No CommentsÁ Hólum eru merkir munir sem tengjast kaþólskum sið og kirkjusögunni, kirkjan sjálf er merkilegt hús og altarisbríkin með eldri fornmunum í landinu. En þarna er líka hestamannaskóli með fiskeldis- og ferðaþjónustubraut, frægur bjórklúbbur og hótel á sumrin sem þjónar margskonar fólki og kirkjuna sjálfa sækja þúsundir ferðamanna heim. -
Frú Biskupinn yfir Íslandi
Posted on 25/04/2012 | No CommentsÉg vil leyfa hæfileikum annarra að njóta sín og tel mig hafa getu til að virkja fólk til starfa með því til dæmis að deila verkefnum og ábyrgð. Ég held að fólk innan kirkjunnar trúi því að ég sé fær um það, ekki bara vegna fyrri starfa á ýmsum sviðum kirkjunnar heldur vegna þess að ég þykist ekki hafa allar lausnirnar nú þegar. -
Biskup Íslands – Hugrekki og þor?
Posted on 24/04/2012 | No CommentsPétur Rúðrik Guðmundsson – Guðfræðinemi Ásjóna kirkjunar á Íslandi hefur ýmsar birtingarmyndir og hvernig þú upplifir hana mótast mögulega af því hvaða reynslu þú hefur af henni. Kirkjan hefur ávallt […] -
Látum ekki samtalið enda í…
Posted on 05/04/2012 | No CommentsVið skulum ekki falla í þann pytt að halda einhverju fram um annan hvorn aðilan að óathuguðu máli. Agnes er ekki svona því hún er kona og Sigurður er ekki þannig því að hann er karl. Sigurður er ekki svona því hann er alinn upp í KFUM og Agnes er ekki þannig því hún er prestabarn af landsbyggðinni. -
„Þarf eitthvað’að?“ – Bæn fyrir betri kirkju.
Posted on 01/04/2012 | No CommentsÉg velti fyrir mér mælsku og hreinskilni, heiðarleika og sjálfhverfu. Ég velti því fyrir mér hvers vegna við erum ekki málefnalegri í umræðunni um hvernig kirkjan muni byggjast upp á komandi tíð, í stað þess að ræða hvort það verði karl eða kona í brúnni.