Biskupskjör Archive

 • Orðið er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni - eftir ólíklegustu höfunda. Biskupar og leikskólabörn, bókmenntafræðingar og bókstafstrúarmenn, glitstakkar og gengnir andans jöfrar, útlendir og innlendir - támjóir og breiðleitir, heimspekingar og hörkutól. Fullkomin blanda fyrir Hvítasunnuna.

  Vorheftið 2012 – Biskups brall

  Orðið er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni - eftir ólíklegustu höfunda. Biskupar og leikskólabörn, bókmenntafræðingar og bókstafstrúarmenn, glitstakkar og gengnir andans jöfrar, útlendir og innlendir - támjóir og breiðleitir, heimspekingar og hörkutól. Fullkomin blanda fyrir Hvítasunnuna.

  Continue Reading...

 • Á Hólum eru merkir munir sem tengjast kaþólskum sið og kirkjusögunni, kirkjan sjálf er merkilegt hús og altarisbríkin með eldri fornmunum í landinu. En þarna er líka hestamannaskóli með fiskeldis- og ferðaþjónustubraut, frægur bjórklúbbur og hótel á sumrin sem þjónar margskonar fólki og kirkjuna sjálfa sækja þúsundir ferðamanna heim.

  Vígslubiskupskjör.

  Á Hólum eru merkir munir sem tengjast kaþólskum sið og kirkjusögunni, kirkjan sjálf er merkilegt hús og altarisbríkin með eldri fornmunum í landinu. En þarna er líka hestamannaskóli með fiskeldis- og ferðaþjónustubraut, frægur bjórklúbbur og hótel á sumrin sem þjónar margskonar fólki og kirkjuna sjálfa sækja þúsundir ferðamanna heim.

  Continue Reading...

 • Ég vil leyfa hæfileikum annarra að njóta sín og tel mig hafa getu til að virkja fólk til starfa með því til dæmis að deila verkefnum og ábyrgð. Ég held að fólk innan kirkjunnar trúi því að ég sé fær um það, ekki bara vegna fyrri starfa á ýmsum sviðum kirkjunnar heldur vegna þess að ég þykist ekki hafa allar lausnirnar nú þegar.

  Frú Biskupinn yfir Íslandi

  Ég vil leyfa hæfileikum annarra að njóta sín og tel mig hafa getu til að virkja fólk til starfa með því til dæmis að deila verkefnum og ábyrgð. Ég held að fólk innan kirkjunnar trúi því að ég sé fær um það, ekki bara vegna fyrri starfa á ýmsum sviðum kirkjunnar heldur vegna þess að ég þykist ekki hafa allar lausnirnar nú þegar.

  Continue Reading...

 • Pétur Rúðrik Guðmundsson – Guðfræðinemi Ásjóna kirkjunar á Íslandi hefur ýmsar birtingarmyndir og hvernig þú upplifir hana mótast mögulega af því hvaða reynslu þú hefur af henni. Kirkjan hefur ávallt […]

  Biskup Íslands – Hugrekki og þor?

  Pétur Rúðrik Guðmundsson – Guðfræðinemi Ásjóna kirkjunar á Íslandi hefur ýmsar birtingarmyndir og hvernig þú upplifir hana mótast mögulega af því hvaða reynslu þú hefur af henni. Kirkjan hefur ávallt […]

  Continue Reading...

 • Við skulum ekki falla í þann pytt að halda einhverju fram um annan hvorn aðilan að óathuguðu máli. Agnes er ekki svona því hún er kona og Sigurður er ekki þannig því að hann er karl. Sigurður er ekki svona því hann er alinn upp í KFUM og Agnes er ekki þannig því hún er prestabarn af landsbyggðinni.

  Látum ekki samtalið enda í…

  Við skulum ekki falla í þann pytt að halda einhverju fram um annan hvorn aðilan að óathuguðu máli. Agnes er ekki svona því hún er kona og Sigurður er ekki þannig því að hann er karl. Sigurður er ekki svona því hann er alinn upp í KFUM og Agnes er ekki þannig því hún er prestabarn af landsbyggðinni.

  Continue Reading...

 • Ég velti fyrir mér mælsku og hreinskilni, heiðarleika og sjálfhverfu. Ég velti því fyrir mér hvers vegna við erum ekki málefnalegri í umræðunni um hvernig kirkjan muni byggjast upp á komandi tíð, í stað þess að ræða hvort það verði karl eða kona í brúnni.

  „Þarf eitthvað’að?“ – Bæn fyrir betri kirkju.

  Ég velti fyrir mér mælsku og hreinskilni, heiðarleika og sjálfhverfu. Ég velti því fyrir mér hvers vegna við erum ekki málefnalegri í umræðunni um hvernig kirkjan muni byggjast upp á komandi tíð, í stað þess að ræða hvort það verði karl eða kona í brúnni.

  Continue Reading...