Kirkjan Archive

 • Og þegar að samtíminn ólgar eins og óbyrja með jóðsótt þá hlýtur hið afdráttarlausa erindi kirkjunnar að skarast við einhverja af hinum fjölmörgu vígaþráðum sem spunnir hafa verið í orðræðuna. Sker erindi kirkjunnar sig úr, eru gildi hennar rauður þráður um kjarna álitamála í siðferðislegum efnum?

  Íhugun orðsins á föstunni

  Og þegar að samtíminn ólgar eins og óbyrja með jóðsótt þá hlýtur hið afdráttarlausa erindi kirkjunnar að skarast við einhverja af hinum fjölmörgu vígaþráðum sem spunnir hafa verið í orðræðuna. Sker erindi kirkjunnar sig úr, eru gildi hennar rauður þráður um kjarna álitamála í siðferðislegum efnum?

  Continue Reading...

 • Frú Agnes Sigurðardóttir biskup mætti í viðtal við morgunútvarp rásar 2 undir lok ágústmánaðar til að ræða þátttöku sína í Hátíð Vonar, samkirkjulegt starf og stöðu kirkjunnar gagnvart réttindabaráttu samkynhneigðra. […]

  Þjóðkirkjan í fjórðudeild?

  Frú Agnes Sigurðardóttir biskup mætti í viðtal við morgunútvarp rásar 2 undir lok ágústmánaðar til að ræða þátttöku sína í Hátíð Vonar, samkirkjulegt starf og stöðu kirkjunnar gagnvart réttindabaráttu samkynhneigðra. […]

  Continue Reading...

 • Hin evangelíska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lögum.   77% Íslendinga tilheyra trúfélaginu Þjóðkirkja Íslands […]

  Frelsi Þjóðkirkjunnar og trúarlegur jöfnuður

  Hin evangelíska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lögum.   77% Íslendinga tilheyra trúfélaginu Þjóðkirkja Íslands […]

  Continue Reading...

 • Orðið er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni - eftir ólíklegustu höfunda. Biskupar og leikskólabörn, bókmenntafræðingar og bókstafstrúarmenn, glitstakkar og gengnir andans jöfrar, útlendir og innlendir - támjóir og breiðleitir, heimspekingar og hörkutól. Fullkomin blanda fyrir Hvítasunnuna.

  Vorheftið 2012 – Biskups brall

  Orðið er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni - eftir ólíklegustu höfunda. Biskupar og leikskólabörn, bókmenntafræðingar og bókstafstrúarmenn, glitstakkar og gengnir andans jöfrar, útlendir og innlendir - támjóir og breiðleitir, heimspekingar og hörkutól. Fullkomin blanda fyrir Hvítasunnuna.

  Continue Reading...

 • Á Hólum eru merkir munir sem tengjast kaþólskum sið og kirkjusögunni, kirkjan sjálf er merkilegt hús og altarisbríkin með eldri fornmunum í landinu. En þarna er líka hestamannaskóli með fiskeldis- og ferðaþjónustubraut, frægur bjórklúbbur og hótel á sumrin sem þjónar margskonar fólki og kirkjuna sjálfa sækja þúsundir ferðamanna heim.

  Vígslubiskupskjör.

  Á Hólum eru merkir munir sem tengjast kaþólskum sið og kirkjusögunni, kirkjan sjálf er merkilegt hús og altarisbríkin með eldri fornmunum í landinu. En þarna er líka hestamannaskóli með fiskeldis- og ferðaþjónustubraut, frægur bjórklúbbur og hótel á sumrin sem þjónar margskonar fólki og kirkjuna sjálfa sækja þúsundir ferðamanna heim.

  Continue Reading...

 • ... þar sem almenningi er ljóst að niðurstaða í málefnum hennar komi af vettvangi þar sem málin hafa verið rædd, skoðuð frá ólíkum hliðum og séu sameiginleg sýn þriggja einstaklinga sem gegna embættum biskupa í Reykjavík, í Skálholti og á Hólum.

  Af sjálfsmynd kirkju og forystu hennar.

  ... þar sem almenningi er ljóst að niðurstaða í málefnum hennar komi af vettvangi þar sem málin hafa verið rædd, skoðuð frá ólíkum hliðum og séu sameiginleg sýn þriggja einstaklinga sem gegna embættum biskupa í Reykjavík, í Skálholti og á Hólum.

  Continue Reading...