-
Efnistök Orðsins að þessu sinni eru:
Biskupskjör (21)
Bókmenntir (5)
Fiskurinn (7)
Fréttasafn (51)
HÍ (8)
Hugleiðingar (21)
Hugvekjur (4)
Kapellan (3)
Kirkjan (16)
Kirkjuþing 2014 (7)
Orðið (42)
Pólitík (11)
Trúarbragðafræði (5)
WP Cumulus Flash tag cloud by Roy Tanck requires Flash Player 9 or better.
-
Orðið
Uppgjör við lok kirkjuþings
Við göngum inn í safnaðarheimili…
Skipan prestsþjónustunnar og veiting prestsembætta - dagur þrjú
Þá er þriðja degi kirkjuþings lokið. Þessi…
Samantekt eftir annan dag kirkjuþings.
Þessi annar dagur kirkjuþings fór aðallega í…
Viðtal við Hjalta Hugason
Að loknum spennandi upphafsdegi settumst við…
Samantekt eftir fyrsta dag kirkjuþings.
Skálholt Þingfulltrúum var tíðrætt um…
Fyrsta upplifun af kirkjuþingi
Að mæta á kirkjuþing var merkileg upplifun.…
Hugvekjur
Hugleiðing í messu 26.september
Í fjórða kafla Markúsarguðspjalls segir að…
Hjarta, sál og hugur; hin sanna trú
Í nafni Guðs föður – hins óumræðanlega…
Virðing, hugleiðing úr Kapellu
Við erum í mismunandi hlutverkum í okkar…
Hugvekja úr fyrstu messu vetrarins
Hugvekja flutt í messu stúdenta 5.september…
Fiskurinn
Djöfullinn, fyrsta málstofa haustsins.
Davíð Þór Jónsson guðfræðingur var…
Embætti innan Fisksins
Kosin embætti Fisksin, félags guðfræði- og…
Vísindaferð Fisksins í Kvennaathvarfið
Fimmtudaginn 20.sept var fyrsta vísindaferð…
Jólagjöfin í ár
Vantar þig jólagjöf handa guðfræðingi eða…
Að draga trúarbrögðin til ábyrgðar?
Að eiga skoðanaskipti á netinu getur verið…
Prestaskóli
Nú þegar tími nýnema við Háskóla Íslands…
HÍ Archive
-
Uppgjör við lok kirkjuþings
Posted on 31/10/2014 | No CommentsVið göngum inn í safnaðarheimili Grensáskirkju þar sem kirkjuþingmenn sitja svipbrigðalausir er forseti þingsins ber mál undir atkvæði, þau eru þreytt, ætli þau séu í raun að hlusta? Vélrænt lyfta […] -
Viðtal við Hjalta Hugason
Posted on 26/10/2014 | No CommentsAð loknum spennandi upphafsdegi settumst við niður með Hjalta Hugasyni, prófessor í kirkjusögu og fulltrúa Guðfræðideildar Háskóla Íslands á Kirkjuþingi. Í vikunni munum við ræða við fleiri fulltrúa kirkjuþingsins og […] -
Prestaskóli
Posted on 19/09/2012 | No CommentsVangavelta dagsins : Er hægt að vera hlutlaus um svokallaðan prestaskóla ef viðkomandi er hluti ef félagslegu neti hans? -
Mikilvægi trúmálaréttar fyrir 21.öldina.
Posted on 21/08/2012 | No CommentsHvort sem svarið verður Já eða Nei er ástæða til að endurskoða þjóðkirkjuskipanina, m.a. lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Þá liggur fyrir Alþingi frumvarp innanríkisráðherra um breytingar á lögum um skráð trúfélög nr. 108/1999. Samkvæmt því skal lífsskoðunarfélögum sem óska skráningar og standast tilskilin formskilyrði tryggður sami réttur og skráðum trúfélögum. -
In memoriam Jón Ma. – Lótusvafningar og Ummælafléttur
Posted on 04/02/2012 | No CommentsTrúarlegar bókmenntir eiga líf sitt undir því að vera lesnar rétt eins og bókmenntir yfirleitt. -
Eru hér kennd trúarbragðafræði?
Posted on 15/12/2009 | No CommentsMér finnst Háskóli Íslands fara heldur frjálslega með staðreyndir þegar hann segist bjóða upp á trúarbragðafræði til BA náms og efast jafnvel um að skólinn geti sagst bjóða upp á trúarbragðafræði sem aukagrein þegar aðeins er boðið upp á einn kúrs sem sniðinn er að þeirri námsleið.