Orðið

Orðið er rit Guðfræðinema við Háskóla Íslands og hefur komið út frá árinu 1964.

Þetta er 46.árgangur þess, nú í fyrsta skipti einnig á rafrænu formi.

Ef þið hafið áhuga á að birta efni hér í blaðinu, þá vinsamlegast hafið samband við ritstjóra

eða sendið efnið á tölvutæku formi á ordid@hi.is

Fiskurinn, félag guðfræði-og trúarbragðafræðinema við HÍ er eigandi og útgefandi Orðsins.