kapella Archive

 • Hugvekja flutt í messu stúdenta 5.september 2012 Kæru skólasystkin – Velkomin til náms. Þegar við horfum á fréttirnar sjáum við hvað heimurinn sem við búum í getur verið hrikalegur. Óbreyttir […]

  Hugvekja úr fyrstu messu vetrarins

  Hugvekja flutt í messu stúdenta 5.september 2012 Kæru skólasystkin – Velkomin til náms. Þegar við horfum á fréttirnar sjáum við hvað heimurinn sem við búum í getur verið hrikalegur. Óbreyttir […]

  Continue Reading...

 • Velkomin inn í söguna. Söguna sem við vorum skírð til, söguna sem okkur finnst við stundum verða hluti af.

Mig langar ekki til þess að fara héðan. Jú. Mig langar til þess að fara héðan en þá langar mig líka til þess að taka söguna með mér og breiða hana yfir jörðina. Er það kannski eina færa leiðin til þess að tileinka sér það sem hefur verið sagt hérna? Er það kannski eina leiðin til þess að finna aftur töfrana í blómunum og vingast aftur við stjörnurnar. Það er í þessari sögu þar sem fátækir, sorgbitnir og ofsóttir verða sælir, eða er það ekki? Er þetta ekki sagan þar sem hinir hjartahreinu munu sjá Guð?

  ævintýrið um Orðið – úr kapellunni.

  Velkomin inn í söguna. Söguna sem við vorum skírð til, söguna sem okkur finnst við stundum verða hluti af. Mig langar ekki til þess að fara héðan. Jú. Mig langar til þess að fara héðan en þá langar mig líka til þess að taka söguna með mér og breiða hana yfir jörðina. Er það kannski eina færa leiðin til þess að tileinka sér það sem hefur verið sagt hérna? Er það kannski eina leiðin til þess að finna aftur töfrana í blómunum og vingast aftur við stjörnurnar. Það er í þessari sögu þar sem fátækir, sorgbitnir og ofsóttir verða sælir, eða er það ekki? Er þetta ekki sagan þar sem hinir hjartahreinu munu sjá Guð?

  Continue Reading...